Saturday, November 26, 2011

Jólaföndur

Skemmtilegt hvernig þetta:getur með smá vinnu, vatni og sápu orðið að þessu:Er búin að vera að föndra úr þessum þæfði kúlum, könglum og greinum af birki :-)Og föndurhornið er farið að taka á sig mynd. Þarf bara að klára að mála..Gerði þennan könglagarland. Hann er krúttlegur :-)
Skrúfaði svona króka ofaní þá og festi svo á blúndulengju.
Ég er búin að gera allskonar fínheit með þæfðu kúlunum og er alls ekki hætt.  Meira um það næst :-)

No comments:

Post a Comment