Friday, November 4, 2011

Jóla innpökkunarhugmyndir

Flottur sunnudagur til þess að pæla í hvernig við eigum að pakka inn fallegu jólagjöfum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem heilla mig.Ef það er eitthvað sérstakt sem þið viljið sjá á síðunni okkar endilega segið frá í kommentunum. Getið hakað við anonymus ef þið eruð ekki með aðgang ;-)

4 comments:

 1. Þóranna EinarsdóttirNovember 6, 2011 at 4:04 AM

  Ohhh hvað ég elska þessa síðu!!!! Snilldar hugmyndir alveg hægri vinstri hérna!!! Gaman að skoða og þetta ýtir algerlega hugmyndarfluginu og skreytingargleðinni í gang hjá manni :D

  ReplyDelete
 2. Skoða síðuna ykkar á hverjum degi!! Elska að skoða allar þessar flottu hugmyndir og svo auðvitað að sjá stundum myndir af familíunni:)
  Knús til ykkar og haldið áfram.

  ReplyDelete
 3. Úbbs! Gleymdi að segja kveðja Sunna frænka:)

  ReplyDelete