Monday, December 5, 2011

Gleðileg jól garlandar - gleðigjöf!

Er búin að föndra nokkra svona garlanda úr þykku kartoni. Ótrúlega krúttlegir! :-)

Rauður á rauðum silkiborða
Hvítur á hvítri blúndu
Svartur á svörtum silkiborða


Höfum smá leik! Þeim sem langar í eitt stykki garland skilja eftir comment með nafninu sínu og takiði þar líka fram hvaða garland ykkur langar í. Rauðan, hvítan eða svartan :-) Ég ætla að draga út miðvikudagsmorguninn kl. 10. Svo leikurinn verður opin þangað til! :-)

21 comments:

 1. Þessi rauði er æðislegur og myndi hiklaust sóma sér vel á veggnum hjá mér.

  - Anna

  ReplyDelete
 2. Rauður er svo jólalegur :)

  ReplyDelete
 3. Rauður er svo jólalegur :)

  ReplyDelete
 4. Svo fallegt hjá ykkur :o) er alveg með vegginn í huga, þar sem þetta færi vel hjá mér...rauður er alveg yndislegur.

  ReplyDelete
 5. Rauður, jólalegur og vekur gleði!

  ReplyDelete
 6. Rosalega fallegt hjá þér...mig langar annaðhvort í þennan rauða eða svarta, báðar yrðu flottir hér hjá mér.

  Kv,
  - Elísabet

  ReplyDelete
 7. Yndislegir garlandar :) Hver öðrum fallegri. Hvíti og svarti eru í uppáhaldi hjá mér :)
  Bestu kveðjur,
  Sif Heiða

  ReplyDelete
 8. This comment has been removed by the author.

  ReplyDelete
 9. Þetta er frábær hugmynd, ótrúlega smekklegt og fallegt. Mér finnst svartur fallegastur og ég yrði mjög lukkuleg ef ég fengi einn slíkan :)

  ReplyDelete
 10. Svakalega fallegt eins og flest annað á síðunni ykkar :o) Eitt stykki rauður færi vel innan um jóladótið hjá mér

  ReplyDelete
 11. Íris ÓlafsdóttirDecember 6, 2011 at 4:47 AM

  Svakalega fallegt eins og flest annað á síðunni ykkar :o) Eitt stykki rauður færi vel innan um jóladótið hjá mér

  ReplyDelete
 12. Dóra Guðrún ÓlafsdóttirDecember 6, 2011 at 6:17 AM

  Þetta er ótrúlega flott hjá þér, þú ert snillingur :) Ég væri alveg til í einn svona rauðan á tóma vegginn minn :) vona að þú hafir það gott á aðventunni :*

  ReplyDelete
 13. Mikið eru þeir allir flottir:) Mig langar mest í rauðann.
  Sigríður Ásta
  sirryasta@gmail.com

  ReplyDelete
 14. Ekkert smávegis flott og skemmtileg hugmynd. Rauði myndi sóma sér vel í minni íbúð

  Kristrún Oddsdóttir

  ReplyDelete
 15. Æðislegir!
  Væri ótrúlega til í þennan hvíta á blúndunni - fyrst ég þarf að velja einn ;) Annars finnst mér allir ótrúlega flottir! mæli með að þú leggist í framleiðslu fyrir næstu jól og komir þessu í búðirnar!

  geggjaðir!

  ReplyDelete
 16. Hvíti yrði dásamleg viðbót á heimilið ;)

  kv.Aníta

  ReplyDelete
 17. Þetta er svo flott hjá þér! Rauður er jólalegastur þó að það skipti ekki öllu.. þetta er fallegt í öllum litum!

  Kv. Ösp

  ReplyDelete
 18. Vá! allir flottir en rauði flottastur.

  Karitas (karitasj@hotmail.com)

  ReplyDelete
 19. Rauði er dásamlega fallegur og hlýlegur :)

  ReplyDelete
 20. Mig langar voda mikid i svona til ad gefa mömmu, hun a thad skilid :)
  Langar helst í raudan eda svartan.
  Tinna, tinnak05@ru.is

  ReplyDelete
 21. Vá hvað þeir eru fallegir! :)
  Mig langar helst í rauðan, erfitt að velja samt.

  Hlín - montrassar@gmail.com

  ReplyDelete