Sunday, December 25, 2011

Gleðileg jól!

Um leið og ég óska ykkur gleðilegra jóla langar mig til þess að sýna ykkur nokkrar myndir af fína jólatrénu okkar. Mig langar líka í leiðinni til þess að þakka ykkur fyrir allar heimsóknir á árinu og takk fyrir öll skemmtilegu kommentin! Vona að á næsta ári verði heimsóknirnar enn fleiri og kommentin líka ;-)


Ragna Evey í fallega kjólnum sem mamma prjónaði á mig fyrstu jólin mín.


2 comments:

 1. Gleðileg jól sömuleiðis og TAKK fyrir allar færslurnar ykkar!! Eru æði og bara alveg ómissandi, kíki á ykkur á hverjum degi :)
  Skrautið á tréinu bara flott, svo falleg orðin...einstakt og fallegt. Ég er alltaf svo hrifin á skrauti sem kostar lítið heldur er bara homemade og í raun ekkert nema fyrirhöfnin...það er eitthvað svo fullt af elsku :)
  M.kv.
  Elísabet í Njarðvík

  ReplyDelete
 2. Takk Elísabet :-) Ég er alveg sammála með ódýra skrautið! :-)

  ReplyDelete