Thursday, December 22, 2011

Ramma fínheit

Hér í Ólátagarði var ég með stóran ramma sem mamma ætlaði ekki að nota, í það minnsta ekki í bili. Ég setti efni í hann og hvítan prjónaðan dúk sem mamma á líka. Á glerið skrifa ég svo skemmtileg skilaboð og reyni að skipta um á hverjum degi! 


Þessa hugmynd sá ég í innlit útlit í vor en vantaði þá bæði passlegan ramma og stað til að setja hann á. Núna er hann í smá jólafíling með könglalengju og smá kögurborða! :-) Könglakrans hangir svo með :-)

No comments:

Post a Comment