Monday, January 2, 2012

Gæfuríkt ár

Elsku stelpur! Gleðilegt ár. Vona að nýja árið færi okkur öllum gleði og hamingju. Takk fyrir öll innlitin <3  og kommentin.

Síðasta ár var að mörgu leiti krefjandi hjá okkur fjölskyldunni en árið endaði þó vel :-)


Ég og Sigríður systir skreyttum aðeins hjá okkur fyrir áramótin. Hér koma nokkrar myndir af því :-)


Árin brennd saman. Bak við er fína saumavélin sem Kristinn bróðir gaf mér í jólagjöf. Frekar mikið bjútí!


Veisluborðið var hið glæsilegasta!

Glimmer og glamúr útum allt
Servétturnar - slaufur í allskonar litum 
Og auðvitað smá garland ;-)
Gæfuríkt ár!No comments:

Post a Comment