Thursday, January 19, 2012

Göngutúr í fallega Tálknafirði

Það er sko ekki amarlegt að fá sér göngutúr með skotturnar hér í fallega Tálknafirði og taka nokkrar myndir í leiðinni.
No comments:

Post a Comment