Tuesday, February 28, 2012

Líf mitt þessa dagana

með 6 ára MacBook



Er tölvan að segja mér að hætta að hangsa í tölvunni og fara að gera e-ð!?

Annars er þessi næst á listanum. 
Þá kannski nenni ég að setja myndir inn í tölvuna til að deila með ykkur. Það er bara svo leiðinlegt þegar ég þarf að byrja á að eyða myndum af tölvunni til þess að koma fleirum inn..

Smúts :-*




No comments:

Post a Comment