Tuesday, February 28, 2012

Það að koma sér fyrir á nýju heimili er ekkert auðvelt mál! Stofan hér hefur verið máluð en ég er ekki enn farin að negla neina nagla í og hengja upp á vegg :-/ Núna bráðlega ætla ég samt að fara að hengja upp myndir af stelpunum og var jafnvel að hugsa um að breyta ljótri mynd sem ég á í e-ð fallegt og hengja við hliðiná myndunum sem eru að fara upp á vegg. Yfir myndina ætla ég að setja einhvern texta en er með smá valkvíða því svo mikið fallegt er til! Þetta er það sem ég er að hallast að eins og er:

No comments:

Post a Comment