Það er einhver lægð yfir þessu öll núna. Ég er samt búin að föndra svolítið sem ég á eftir að sýna ykkur og ég vonast til að vera dugleg um helgina að taka myndir og föndra enn meira.
Ég er í smá barnaherbergispælingum þessa dagana. Eins og er sofa dömurnar í sama herberginu og svo erum við með eitt dótaherbergi. En það stendur til að færa þá eldri aftur í sér herbergi þannig að þær hafi sitt herbergið hvor. Hér eru hugmyndir sem ég er hrifin af þessa stundina.

Myndaveggur inní barnaherbergi


Mig langar í svona eldhúshorn- sko fyrir stelpurnar ;-)

Það væri ekki leiðilegt að setja svona stóra og flotta mynd fyrir ofan lítið rúm!

Mig langar að gera svona, bókahirslan er búin til úr skúffu úr kommóðu



Geggjað að gera svona höldur á kommóðu. Liturinn er líka geggjaður
Fleiri hugmyndir sem ég elska hér
No comments:
Post a Comment