Svo mörg íslensku bloggana eru upptekin af fermingum um þessar mundir. Ég get ekki annað en smitast af þeim pælingum. Ef ég hefði einhvað um fermingarveislu að segja í ár myndi ég nota þessar hugmyndir.


Grænmetinu raðað í vasa. Aðeins of girnilegt!

Þetta er snilld fyrir krakkaormana. Mála eða spreyja lokin, gata svo fyrir rör og setja drykkinn í. Ótrúlega fínt :-)




Hugmynd sem hægt er að leika sér endalaust með það sem þarf er veggfóðurslím, garn í þemalitunum og blöðrur í mismunandi stærðum
No comments:
Post a Comment