Tuesday, March 6, 2012

Ferming

Svo mörg íslensku bloggana eru upptekin af fermingum um þessar mundir. Ég get ekki annað en smitast af þeim pælingum. Ef ég hefði einhvað um fermingarveislu að segja í ár myndi ég nota þessar hugmyndir.


Grænmetinu raðað í vasa. Aðeins of girnilegt!
Þetta er snilld fyrir krakkaormana. Mála eða spreyja lokin, gata svo fyrir rör og setja drykkinn í. Ótrúlega fínt :-)
Hugmynd sem hægt er að leika sér endalaust með það sem þarf er veggfóðurslím, garn í þemalitunum og blöðrur í mismunandi stærðum

No comments:

Post a Comment