Wednesday, March 28, 2012

Góð hugmynd!

Það er góð hugmynd að nota pils sem kjól! Það finnst mér allavega :-) Ég fór bara í blúndubol og batt svo pilsið um hálsinn á mér. Líka fínt að setja belti í mittiðGleðilegan miðvikudag! :-)

3 comments: