Saturday, April 14, 2012

Páskablóm

Þessi rófa vaknaði einn daginn fyrir páska og fór strax að tala um það að búa til blóm. Sagði mér að klippa og svo málaði hún. Okkur datt í hug að líma blómin svo á birkigreinarnar sem við höfðum klippt útí garði daginn áðurSvona líka fínt þegar greinarnar voru orðnar laufgaðar
Málshátturinn í eggi sem ég gaf Alla.. ;-)

1 comment:

  1. skemmtileg hugmynd... sérlega krúttlegt eftir að greinarnar laufgast.

    ReplyDelete