Thursday, May 10, 2012

Nammi te

Það er ljúft að fá svona fallegan vönd frá 3ja ára hnátu!


Ég bara verð að ræða aðeins te-málin við ykkur! Alla daga geng ég fyrir grænu te-i en á kvöldin er kominn tími til þess að skipta yfir í ávaxtate. Besta ávaxtate-ið er frá Loyd finnst mér. Nammigott og eiginlega bara eins og heitt djús ;-) Mæli með að þið tékkið á því. Hvaða te eruð þið að drekka?


Fyrir innblástursþyrsta mæli ég svo enn og aftur með Pinterst. Hér er síðan mín. Mér finnst hún bara fín :-)
Það er frekar næs að drekka gott te og skoða fallegt. Ansi góð blanda þar!

Núna verð ég að halda áfram á bloglovin 211 póstar ólesnir þar! 
LATER amigos *

Kv. Dúdda

1 comment: