Tuesday, June 19, 2012

Góð hugmynd!

Það er gott að eiga góða vinkonu með æðislegt hugmyndaflug. Algerlega henni að þakka að ég eigi þessa fínu mynd af elsku Erlu Maren <3


 Við fjölskyldan vorum svo heppin að fá að deila 17. júní með fallegri fjölskyldu á Þingvöllum. Evu Lind datt í hug að taka með blöðrur og borða. Gerir sumarlegar myndir enn betri :-) 

Verð bara að smella þessum myndum inn af undirbúningnum. Gleði, glens og gaman!
<3 Dúdda


1 comment:

  1. Blöðrur gera allt skemmtilegra.

    Kv. María

    ReplyDelete