Wednesday, June 20, 2012

Vala

er litli kettlingurinn sem ég fékk í gær. Æj litla skinnið, það er ekkert grín að vera tekin frá mömmu sinni. 
Hún er búin að vera frekar aum en er farin að leika sér og hegða sér eins og kettlingar eiga að gera. 

Það verður samt gaman að sjá hvað gerist þegar litlurnar koma aftur eftir fríið sitt hjá ömmu og afa á Stokkseyri..Hún gefur manni sko hlýtt í hjartað þegar hún læðist hér um gólfin <3


<3 Dúdda

No comments:

Post a Comment