Wednesday, June 6, 2012

Hvolpaást


Já það er sko ekki leiðinlegt að búa í sveitinni. Sæla, border collie tíkin hans Pabba gaut 8 gullfallegum hvolpum núna í maí. 

Okkur finnst alveg gaman að fara og kíkja á þá og klappa þeim aðeins.

Erla Maren örlítið smeik en hin ekki nógu smeik ;-)<3 Dúdda

No comments:

Post a Comment