Wednesday, June 13, 2012

Mamma leikur sér með perlurnar - DIY

Það má nú alveg líka :-)


Erla Maren fyllti mig semsagt innblástri með leikskólaföndrinu sínu.

Mig langaði svo að búa sjálf til svona fín perluhálsmen. 


Bleikt & rautt á svörtu bómullarbandi



Bleikt, rautt & appelsínugult á hvítum borða




Svartur, hvítur, bleikur, gulur appelsínugulur og rauður á svörtu bómullarbandi.



Skemmtilegt, ekki? :-)


Ætla svo að segja ykkur á morgun frá þessum fína kjól sem ég var að sauma mér.


<3 Dúdda


1 comment:

  1. Fín hálsmen.

    Kjóllinn sem þú ert í er mjög fínn, vonandi ætlar þú að segja okkur frá honum á morgun.

    Kveðja María

    ReplyDelete