Tuesday, June 5, 2012

Meiri tíma takk

Ég vildi að ég gæti fengið meiri tíma.
Ég er alltaf á hlaupum.
Reyna að gera sem mest.
Hafa það sem best.
Gera eitthvað sniðugt.

Og vera góð mamma á meðan ég er að´í.


Stutt fjöruferð getur gert svo margt - stelpurnar eru glaðar þar. 


 Sjávarloftið endurnærir mann.Að kasta steinum í læk er líka gaman.


Ekki skilyrði að drýfa alltaf ofaní vatnið :-)

Litla missti annað stígvélið í hamagangnum.,,Mamma sjáðu, ég fann óskastein :-)"


Elsku Erla, má ég óska mér meiri tíma?


 FLJÓTAR! - eina orðið þessa dagana.Vona að þið náið að njóta þessara dásamlegu daga!

<3 Dúdda

2 comments:

  1. Bara skemmtilegt blogg, alltaf gaman að kíkja... :)
    Kv Dana í Dk

    ReplyDelete
  2. ég er að spá í að hætta að skoða bloggið.. sakna ykkar alltof mikið þegar ég skoða þessar myndir

    ReplyDelete