Monday, July 30, 2012

Berjamó

Okkur stelpunum hér í Ólátagarði þykja ber góð.




Við erum svo heppnar að við erum svona 20 sekúndur að komast í berjamó. Skottumst í skóna og yfir götuna. Þar blasa svo við okkur risa krækiber.

Ef okkur langar í aðalbláber þá fela þau sig t.d. í litla fjallinu á bak við okkur á myndinni. Mér finnst frekar líklegt að  við Ragna Evey tökum okkur smá pásu frá því að pakka niður á morgun og kíkjum á aðalbláberin.


No comments:

Post a Comment