Sunday, July 29, 2012

Vikumolar

Hér er alltaf fullt hús af fólki og tölvan því í síðasta sæti. Síminn er hinsvegar alltaf með og skráir niður molana. 1. Stóra ýtir litlu.
2. Berjamó.
3. Berjasjúk.
4. Nýklipptar systur.
5. Nammiveisla hjá Sigríði Etnu.
6. Litla í fjöru.
7. 2 sæt.
8. Svona mikið fjör á Tálknafjöri.
9. Mæðgur á brennu.

No comments:

Post a Comment