Thursday, July 12, 2012

nammi namm

Smá vandræðalegt en ég er búin að bíða eftir þessu í allt sumar.


Að grilla sykurpúða og draumabita. Í gær gerðist það svo! Það þarf ekki marga bita en nammi namm.


Kveikt í arinkubbi ofan á kolagrilli.


Svo gott. Bíta fyrsta bilið af og stinga prikinu inní. Draumurinn fær smá harða húð og er mjúkur inní. Er hægt að biðja um meira?

 Já, bætið smá þeyttum rjóma á. Haha, kannski subbulegt en alveg sjúkt.


 Sykurpúðarnir alltaf klassískir.


Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. nammi namm Dúdda! ég hefði viljað smá smakk ;D Gaman að sjá myndir og til hamingju með þitt eigið blogg :) fallegt.

    ReplyDelete