Tuesday, July 24, 2012

Vikumolar

Öll síðasta vika var svo dásamleg að ég gaf mér varla tíma til að kíkja hér inn.  Núna er samt kominn tími til að setja inn viku skammt af instagram myndum. Ég er með gríðalegt magn af myndum í tölvunni frá síðustu viku sem ég á eftir að fara yfir. Dásamlegt!


1. Ingó og Sigríður göngugarpar á leið í 8 tíma göngu.
2. Vala.
3. Mæðgur, Sæla og Mollý litla.
4. Fallegi Tálknafjörður.
5. Lautaferð með ömmu.
6. Buslað í fjörunni.
7. Sofandi útí glugga.
8. Dúdda.
9. Fjöruferð, stígvélin gera ekki mikið gagn blaut
10.Heilluð af sjónum.
11. Vaða.
12. Mamman eltir.
13. True story.
14. Að reyna að elta.
15. Einbeitt í berjamó.
16. Mæðgin að týna ber.2 comments:

  1. Æðislegar myndir Dúdda mín! Þarf eiginlega að fara hringja í þig, er búin að hugsa til þín síðustu daga ;)

    ReplyDelete