Friday, September 7, 2012

elsku pinterest.

Ef ég hef tíma þá elska ég að kíkja aðeins á pinterest og pinna smá. Mér þykir líka rosa gaman að skoða það sem ég hef pinnað yfir vikuna. Hér eru nokkrar gersemar sem ég hef fundið.


Kertaskraut úr veggfóðri. frá Rebeccas diy


Fallegt origami veggskraut. Væri hægt að leika sér með orð og myndir til að mynda úr þessu! frá My modern met

Óótrúlega skemmtilegt heklað teppi frá muitaihania.

Skemmtilegt origami hálsmen frá How about Orange. Leiðbeiningar hér.


Kv. Dúdda <3

3 comments: