Wednesday, September 19, 2012

Erla góða Erla

Af því ég fæ ekki nóg af þessari litlu hnátu og ekki heldur nóg af myndunum frá minni elskulegustu Evu Lind þá set ég hér 3 myndir af fallegu stóru stelpunni minni

 Það styttist óðum í fjögurra ára afmælið og spenningurinn er orðinn mikill hér á bæ!

Kv. Dúdda <3

2 comments: