Wednesday, November 28, 2012

Frá því sumar

Þetta er svo innilega tíminn til þess að taka smá tíma í að skoða myndir frá árinu sem er allt í einu er svo lítið eftir af.

 .gif sem ég bjó til hér. Finnur snilli tók svona skemmtilegar hópmyndir af okkur vinunum á Þingvöllum, þann 17. júní. Hér eru fleiri myndir frá þeim dásamlega degi :-)
sautjandi

Gefur mér svo hlýtt, hlýtt í hjartað!

Kv. Dúdda<3

1 comment: