Friday, November 30, 2012

Brallað með stórum og smáum

Svo margar skemmtilegar hugmyndir á elsku pinterest (ég held ég tali alltaf um pinterest með elsku fyrir framan. Enda er það með því besta sem til er!)

Núna er ég að tala um hugmyndir af ýmsu sem hægt er að bralla og föndra með börnunum. Ekki óvitlaust að setja eitthvað af svona með í aðventudagatal. Í fyrra vörum við með jólalög, gæti verið skemmtiegt að blanda svona föndri inní það.


Hér er mappan mín sem ég flokka undir play, og svo er ég búin að eyða miklum tíma í að skoða þessa möppu. Endalausar hugmyndir!

Say yes to hoboken
Finn ekki 
Handmade Charlotte


Kv. Dúdda <3

1 comment: