Saturday, December 15, 2012

Jóla jóla

Englaspilið, könglarnir og krummi. Allt þetta skapar svona líka fína stemmningu á eldhúsborðinu okkar. Krummi fær að vera með því við mæðgur elskum allar krumma mikið og njótum þess að fylgjast með honum hér útum gluggann, en við erum með besta útsýnið í bænum ;-)

Könglar sem Erla Maren málaði á jólaföndrinu í skólanum
Góða helgi 
Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment