Monday, December 17, 2012

Nærvera


Ég las svo fallegan pistil á síðunni Cup of Jo um daginn þar sem hún skrifaði um það hvernig hún bregst við þegar drengurinn hennar gengur inn í herbergi. 
Þetta er algjörlega eitthvað sem ég hef reynt að tileinka mér varðandi litlurnar mínar. Held að þetta skipti rosalega miklu máli.  

Bara smá svona væmni afþví að bráðum koma jól og þá dettur fólk í smá væmnis fíling. Ég segi bara velkomin í veisluna! ;-)


Maya Angelou - Snillingurinn sem ég sá alltaf annað slagið hjá Opruh Winfrey. Endalaust til af fallegum quotes eftir hana. Hef enn ekki lesið neina bók eftir hana en einn daginn mun það gerast.


Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. mig langaði bara að þakka þér fyrir þessa góðu áminningu - ég er svo ótrúlega mikið búin að hugsa um þessi orð síðan ég las þau hjá þér um daginn. Það er svo ótrúlega mikið til í þessu...

    ReplyDelete