Thursday, January 3, 2013

Jólakorta dúllerí

Á sum jólakortin frá mér í ár festi ég eldspítustokk sem ég var búin að föndra aðeins með.


Ég prentaði útúr word orðin "ég er ljós" - klippti þau svo út

Fann fallegan pappír, ég notaði mynstraðan pappír frá Tiger. Límdi yfir framhliðina á eldspítustokknum og svo miðann með textanum ofan á mynstrið.

 Þetta varð svona líka sætt!

  :-)

Vei vei! :-)

Vona að þessi stutta vinnuvika sé að koma vel fram við ykkur! ;-)

Kv. Dúdda <3

3 comments: