Wednesday, January 2, 2013

2013

 Við fjölskyldan kíktum aðeins niður í Stokkseyrarfjöru á nýjársdag, svona rétt til þess að kíkja á hvernig nýja árið liti út.Það var kalt svo við stoppuðum stutt :-)

 Núna er ég í pælingum varðandi markmið fyrir árið, ætla að taka mér smá tíma í að útbúa þann lista. Hann verður að vera pínu krefjandi en samt ekki of.. ;-)


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment