Sunday, January 13, 2013

Óskalisti

Eins mikið og ég vildi að mér væri sama um veraldlega muni þá er það bara ekki svoleiðis, ég elska að hafa fínt í kringum mig og það sem verra er, er að það sem ég heillast af kostar alltaf fullt af peningum.

Ég er með eitt board á pinterest sem ég kalla óskalista og núna ætla ég aðvera enn duglegri að setja þar inn fallega hluti sem ég hefði ekkert á móti að eiga. Ef ég læt mig ekki dreyma gerist varla neitt.. :-)
Krummateppi frá Vík Prjónsdóttir

Dásamlegt borð frá Stáss
Notknot frá Umemi
Og hversu fallegt væri sjávarteppið á hjónarúminu?


Kv. Dúdda <3


No comments:

Post a Comment