Friday, January 11, 2013

Heima

Jólagjafir ásamt fleiru fínu eru farin að rata á sína staði hér heima.Jólagjafir frá Erlu Maren og Rögnu Evey. Saltkeramik kertastjakar. Ég bætti smá neon límbandi á kertin til að lífga upp á tilveruna ;-)


 Myndir komnar á hillu á ganginum


Jólagjafafínerí. Kertaljósin frá litlunum. Kertastjakinn 5 frá So by Sonja iittala glas og skál. 


Öll horn að taka á sig mynd :-)


Kv. Dúdda <3

3 comments:

  1. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  2. Flott myndahilla hjá þér. Eru þetta svona margar litlar hillur úr IKEA eða er hægt að kaupa svona langa?

    ReplyDelete
  3. Takk fyrir það, en þetta eru 3 ribba hillur, af lengri gerðinni saman.

    ReplyDelete