Tuesday, February 26, 2013

Dásemdin ein

Er þessi fjörður sem við búum í!
Ég tók þessa mynd þegar ég var að skottast á milli húsa í vinnunni um daginn.

Annars er ég bara mest þreytt. Alveg að vera komnar 37 vikur!
Þarf að klára að gera of mikið áður en barnið kemur í heiminn og mér líkar það ekki. Eins gott að bretta almennilega upp ermarnar og klára þetta dót! :-)

Kv. Dúdda <3 

4 comments:

 1. Gangi þér vel á lokasprettinum :)

  ReplyDelete
 2. Þú ert svo dugleg mín yndislega systir:* Sogaðu inn smá kraft frá allri náttúrunni og fáðu hjálp frá henni á lokasprettinum;)

  ReplyDelete
 3. amma þín í Hvestu sagði að maður á að vera vel hvíldur fyrir fæðingu svo ég mæli með að þú hættir að vinna núna og farir í hvíld núna Dúdda litla

  ReplyDelete
 4. Falleg mynd sem þú hefur tekið! Gaman að fylgjast með! :-)

  ReplyDelete