Friday, February 1, 2013

Föndrað í Tungu

Undanfarið hef ég nýtt mikið af lausum tíma í að teikna munstur á blöð

Úr einu varð svo til þessi fína mynd. En hana er ég búin að setja í umslag og senda góðri vinkonu. Ég vona að hún fái að hanga uppá vegg hjá henni :-)


Góða helgi elsku fólk! 

Kv. Dúdda <3

4 comments: