Thursday, February 7, 2013

Öskudags

Eftir miklar pælingar og ýmsar vangaveltur höfum við mæðgur komist að niðurstöðu. Erla Maren ætlar að vera Lína Langsokkur á öskudaginn og Ragna litla verður Herra Níels. 

Framundan hjá okkur er því glens og gaman þegar við reynum að púsla saman búningum á þær systur! Víhú :-)
Ég er aðeins búin að bæta í búninga möppuna mína á pinterest. Ef þið eruð enn óákveðin ættuð þið endilega að tékka á því!

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment