Saturday, March 9, 2013

Vaggan

Nú erum við fjölskyldan komin suður þar sem við ætlum að bíða eftir því að nýjasti fjölskyldumeðlimurinn komi í heiminn. 

Ég er komin 38 vikur svo það er ágætis séns á því að við þurfum að bíða lengi.

Heima bíður svo vaggan..


Kv. Dúdda <3

4 comments:

  1. Verst að þurfa að heiman svona fljótt... vona að það fari vel um ykkur, gangi þér allt í haginn elskuleg :)

    ReplyDelete
  2. Vona að bumbubúinn láti ekki bíða lengi eftir sér, gangi þér vel á lokasprettinum!

    ReplyDelete
  3. Gangi þér vel :)

    ReplyDelete