Thursday, March 7, 2013

Molar

Þessi færði mér bók um helgina, klifraði uppá bumbuna góðu og bað um teppi. Frekar mikið kósý hjá okkur!
 
 
1. Stelpuherbergið. 2. Með jólaskraut um hálsinn og segist vera blóm. 3. Systradeit á föstudagskvöldi - Borðað í stofunni við kertaljós. Sló í gegn! 4. iPadinn sívinsæli.
 
Fátt sem bræðir mann jafn mikið og þessar tvær!

3 comments:

  1. Myndin af systradeitinu með viskustykki sem borðdúk er ómetanleg, þvílíkt yndi!

    ReplyDelete
  2. Krúttaralegt, þvílíkt sætt bara :)

    ReplyDelete
  3. Fallegar myndir, greinilega góðar systur :)

    ReplyDelete