Thursday, May 9, 2013

2 nýjar myndir

Hér eru tvær myndir sem ég er ný búin að gera.

Mér þykir orðið svo vænt um þessa setningu..

Þessi er líka svo mikið uppáhalds!
Regnbogamyndin er komin með heimili en ég gaf Ragga bróður og Liu konunni hans hana :-)

Síðustu dagar hafa verið skrautlegir svo ekki sé meira sagt! Ragna litla er búin að vera hálf slöpp og það komu stundir þar sem þrjú börn vildu vera á sama tíma í fanginu á mér.. Þetta reikningsdæmi var ég ekki alveg búin að reikna til enda þar sem ég er jú bara ein kona ;-) en við lifðum þetta öll af og sjáum nú fram á betri tíð..

Kv. Dúdda <3

3 comments: