Wednesday, May 8, 2013

Ný öpp

Ég er nýbúin að fá mér tvö ný öpp í símann og verð bara að deila þessari snilld með ykkur! Þau heita afterlight og over. Í afterlight er fullt af flottum filterum og römmum sem hægt er að leika sér með og í over er hægt að setja inn texta á myndirnar. Endalaust hægt að leika sér með þetta!

Hér eru nokkrar myndir sem ég er búin að leika mér að gera.
Fyrsti alvöru leikur sumarsins og Alli minn í búning númer 8

 :-)

Kv. Dúdda

No comments:

Post a Comment