Thursday, July 25, 2013

Erla og Ragna í A Beautiful Mess stíl

Ég elska þetta app! Var aðeins að skoða í gegnum myndir í símanum og fór aðeins að leika mér. Þessar elskur eru bestar. Litlu stelpurnar mínar.
Myndirnar verða svo skemmtilegar í svart-hvítu og svo með sterkum litum til að poppa þær upp :-)Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. Jesús, þessar myndir eru svo fallegar að það ætti næstum að vera ólöglegt að setja svona á netið - sakna ykkar svo:)

    ReplyDelete