Thursday, July 18, 2013

Sumarfrí

Ég tók mér sumarfrí frá tölvunni og skellti mér vestur með börnin. Það var ljúft! Eftir nokkra daga datt svo sjónvarpið út hjá þeim svo við vorum stærstan hluta ferðarinnar sjónvarpslaus. Það var líka ljúft!
Ég tók hins vegar alveg helling af myndum sem ég mun pósta hér inn á næstu dögum :-)

Fallegt útsýnið á leiðinni.Ferðalangar verða að næra sig.

Stuð í fjörunni.
 

 Litla ljós.

 Notalegt í burðapokanum.

 Aðeins að prófa. 

 <3


 Með viðurkenningarskjal að loknu sundnámskeiði.

Kv. Dúdda <3
No comments:

Post a Comment