Friday, July 19, 2013

Sjoppan

Á Facebook síðu elskulegt hef ég nú opnað sjoppu þar sem hægt er að kaupa myndirnar sem sjást hér fyrir neðan. 

Þær eru allar í strærð A4 og kosta 2400 kr. Ef ykkur langar í mynd getið þið sent póst í gegnum facebook síðuna eða á elskulegt@gmail.com. :-)


Kærleiksknús og góða helgi! 

Kv. Dúdda <3

1 comment:

  1. Mikið er ég ánægð :) hef lengi horft myndirnar þínar löngunaraugum! Nú er bara að velja sér eina.. úff :) það verður ekki auðvelt

    ReplyDelete