Thursday, September 12, 2013

Facebook leikur

Ég fékk hugmynd í gær. Hugmynd sem ég ákvað að sofa aðeins á. Kannski er ég svo búin að drekka aðeins of mikið grænt te í dag því ég ákvað að láta slag standa og skellti inn smá kreisí leik á facebook. Og hér er ég núna að segja fra þessu á blogginu svo fleiri sjái. Mér er ekki viðbjargandi.


Manninum mínum finnst ég brjáluð. Segir að ég hafi nóg að gera... Veit ekki með það. Ég er að fá eins og eitt nýtt skilaboð á hverri mínútu. Og hvað eru margar mínútur eftir?

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment