Tuesday, September 24, 2013

Haust

Mér finnst haustið alltaf svo dásamlegur tími. Svona svolítið uppáhalds. Ég er reyndar mjög veik fyrir hinum árstíðunum og í raun fyrir öllum breytingum.

Hér er smá verkefnalisti sem ég gerði fyrir haustið en ég vann hann útfrá hugmynd sem ég sá á facebooksíðu færni til framtíðar. Bara varð að gera hann aðeins Dúddu-legri :-)


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment