Monday, October 28, 2013

Meiri tíma takk.

Mér þykir ekkert af því sem ég geri yfir daginn leiðinlegt en stundum er leiðinlegt að þurfa að sleppa því sem manni langar mest til þess að gera vegna þess að þegar maður hefur lokið öllu því sem verður að gerast í dag þá er tíminn bara búinn. Þú veist game over.. Slökkva á tölvunni þú færð nýtt líf á morgun.

Ef ég mætti óska mér einhvers þá væri það að hafa fleiri tíma í sólarhringnum.

Eigiði góðan mánudag og góða viku framundan! 

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment