Tuesday, November 12, 2013

Heima hjá Möggu

Þegar ég tók myndir af herberginu hennar Unnar Heklu um daginn stóðst ég það ekki að smella líka af nokkrum inní stofu hjá Möggu minni en þar eru einmitt 2 fínar myndir frá mér. 


Elska svona litrík kerti, og stjakarnir eru æðis líka. Kertakrukkan á bakkanum er líka frá því úr brúðkaupinu mínu :-)

Hér getið þið skoðað myndir sem ég á til og pantað, sniðugt í jólapakkana ;-)

Kv. Dúdda <3

1 comment: