Friday, November 8, 2013

Pinterest gleði


Hér eru þrjár af þeim fjölmörgu hugmyndum fyrir barnaherbergi sem ég hef pinnað.


1 Snilldarhugmynd að búa til svona krók í "fataskápshorninu" 
2 Mig dreymir um svona kósýhorn fyrir mín börn.
 3 Spónarplöturnar geta aldeilis verið fínar og flottar! Skemmtileg hugmynd!

Góða helgi.
Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment