Wednesday, November 20, 2013

Krukkugleði!

Ég elska krukkur og þá endalausu möguleika semþær bjóða uppá. Elska að skreyta þær og skella kerti ofaní. En vitiði hvað er eiginlega betra en að skreyta krukkuna? Nú að skreyta kertið auðvitað! 

Smá skrautlímband á kertið, kveikja á og skella svo ofan í krukkuna, rosa auðvelt ogeldhúsborðið syngur! :-)

Svo prófaði ég að líma tvö lok af krukkum saman og nýta sem "kertastjaka".


Kv. Dúdda <33 comments:

  1. ELska elska elska þetta!! Mun stela þessari hugmynd,, jessör!

    ReplyDelete
  2. Mjög fallegt, hvar færðu þessi skemmtilegu límbönd?

    ReplyDelete
  3. :-) Takk. En límböndin eru úr Söstrene grene og Tiger

    ReplyDelete