Thursday, November 21, 2013

NIB veftímarit

Í dag verð ég að deila með ykkur 2 tölublöðum af NIB hjemme

Dásemdin ein. Fullt af fallegu. Bæði hér í október blaðinu

og svo enn fallegra hér í jólablaði NIB Hjemme

Ég tengi mikið við þennan norska stíl. 
Njótið þess að fletta í gegn.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment